Krían - Umsýslukerfi fyrir Vinnuskóla sveitarfélaga
Velkomin/n á prufuumhverfi Kríunnar. Krían heldur utan um feril nemenda Vinnuskóla sveitarfélaga. Tilgangur kerfisins er að létta starfsmönnum lífið, auk þess veitir það íbúum einfalt viðmót fyrir skráningu og aðgengi upplýsinga.
Fyrir foreldra...
- Móttaka umsókna frá foreldrum fyrir hönd nemenda fer í gegnum einfalt viðmót Kríunnar. Aðgengi foreldra er tryggður með innskráningu beint frá íbúagátt og/eða innskráningu með Íslykil eða Rafrænna skilríkja. Réttleiki gagna er sannreyndur með upplettingu í þjóðskrá.
- Foreldrar hafa aðgang að grunnupplýsingum leiðbeinanda sinna barna, auk viðveruskráninga og umsagna.











